Mynd með færslu

Inni

Í þættinum Inni eru sagðar sögur af sköpunarverkum sem tengjast föngum á Íslandi. Hvað hrífur þá sem eru innilokaðir og hvað knýr þá til listsköpunar?  Eins og fram kemur í formála af plötunni Rimlarokk eftir hljómsveitina Fjötra frá Litla Hrauni, þá dafnar listin aldrei betur en í einrúmi, og hvergi er meiri þörf fyrir tjáningu en í fjötrum. Því...
Hlaðvarp:   RSS iTunes