Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ljúf og þægileg tónlist úr ólíkum áttum og frá ýmsum tímum Inn í nóttina með Huldu G. Geirsdóttur.
Næsti þáttur: 1. mars 2017 | KL. 00:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Siglt á vit næturinnar

Við siglum á vit næturinnar á Rás 2 eftir miðnætti og í gær kom báturinn víða við enda tónlistin úr öllum áttum, en öll af hugljúfu sortinni. Hér má hlusta og skoða lagalista.
23.02.2017 - 10:59

Ljúflingslagalistinn frá þriðjudegi

Ljúfu lögin voru á sínum stað eftir miðnætti aðfaranótt miðvikudags og hér má sjá lagalistann og hlusta.
23.02.2017 - 10:53

Tunglið, tunglið taktu mig

Hugsanlega flugu einhverjir til tunglsins í huganum í nótt þegar ljúfu lögin flæddu yfir Rásina. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
15.02.2017 - 20:30

Alltaf rómó eftir miðnætti

Það þarf ekki Valentínusardag til svo að rómantíkin sé allsráðandi á leið okkar inn í nóttina. Fullt af huggulegum ástarlögum og öðrum ljúflingstónum í þætti næturinnar sem hefst kl. 00:05.
14.02.2017 - 20:30

Bara notalegt

Þátturinn var bara notalegur í nótt eins og alltaf. Hugguleg lög úr ýmsum áttum, íslenskt og erlent í bland - á dagskrá Rásar 2 kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða lagalista.
08.02.2017 - 20:30

La la la

Við komum við í La La landi á leið okkar inn í nóttina á Rás 2 og heyrðum alls kyns hugguleg lög strax að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða lagalista.
07.02.2017 - 20:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Inn í nóttina

Siglt á vit næturinnar
23/02/2017 - 00:05
Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ljúflingslagalistinn frá þriðjudegi
22/02/2017 - 00:05