Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ljúf og þægileg tónlist úr ólíkum áttum og frá ýmsum tímum Inn í nóttina með Huldu G. Geirsdóttur.
Næsti þáttur: 24. maí 2017 | KL. 00:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Rólegheit í nótt

Rólegheitin eru allsráðandi á Rás 2 eftir miðnætti þegar ljúfu lögin hennar Huldu fara í loftið. Inn í nóttina - á dagskrá strax eftir miðnæturfréttir.
23.05.2017 - 20:30

Miðnæturlögin ljúfu

Miðnæturlögin ljúfu voru á sínum stað kl. 00:05 þar sem Hulda Geirs leiddi hlustendur inn í nóttina með fjölbreyttum tónum úr léttu og ljúfu deildinni. Missið ekki af notalegri næturstemingu á Rás 2. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
17.05.2017 - 20:30

Hjartans mál

Gjarna er sungið um hjartans mál í næturþættinum hennar Huldu þar sem hugljúfu lögin eru allsráðandi. Íslenskar og erlendar perlur í bland, strax að loknum miðnæturfréttum.
16.05.2017 - 20:30

Bjánaleg ástarlög

Paul McCartney fræddi okkur um bjánaleg ástarlög og Jón Jónsson smellti í morgunkoss í þættinum í nótt. Svo voru það alls kyns huggulegheit í formi tónlistar. Hér má hlusta og skoða lagalista.
10.05.2017 - 20:30

Öndum að okkur næturloftinu

Una Stef minnti okkur á að anda í upphafi þáttar og við hlýddum því og önduðum að okkur ljúfum næturlögum strax að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða lagalista.
09.05.2017 - 20:30

Lalala

Upphafstónana í nótt átti Hildur Vala sem flutti okkur hið ljúfa og létta Lalala og svo tók fjölbreyttur lagalisti við þar sem við tylltum niður tám í Færeyjum, Svíþjóð, Bretlandi og Bandaríkjunum svo eitthvað sé nefnt. Hér má skoða lagalista og...
02.05.2017 - 20:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Inn í nóttina

18/05/2017 - 00:05
Mynd með færslu

Inn í nóttina

17/05/2017 - 00:05