Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ljúf og þægileg tónlist úr ólíkum áttum og frá ýmsum tímum Inn í nóttina með Huldu G. Geirsdóttur.
Næsti þáttur: 5. júlí 2017 | KL. 00:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Allsherjar ástarvellingur

Ástin verður allt umlykjandi í þætti næturinnar. Alls kyns ástarlög úr ýmsum áttum. Inn í nóttina er á dagskrá strax að loknum miðnæturfréttum. Notalegt fyrir nátthrafna kl. 00:05.
28.06.2017 - 20:30

Halló!

Við tökum tvöfalt halló á þetta í kvöld þegar Adele og Lionel Ritchie telja í, svo eru það alls konar önnur rólegheita lög sem leiða fólk inn í nóttina á Rás 2. Verið með - kl. 00:05.
27.06.2017 - 20:30

Alls konar huggulegheit

Boðið var upp á alls konar huggulegheit í tónlistinni á Rás 2 eftir miðnætti þegar Inn í nóttina fór í loftið. Íslensk og erlend tónlist frá ýmsum tímum, en allt úr rólegu deildinni að venju. Kl. 00:05.
21.06.2017 - 20:30

Milt í miðnætursólinni

Við fórum vítt og breitt um ljúfar tónlistarlendur í þætti næturinnar og stungum niður fæti austan hafs og vestan og hér heima auðvitað eins og alltaf. Huggulegir tónar í miðnætursólinni - á Rás 2 kl. 00:05.
20.06.2017 - 20:30

Rólegheit í rökkurró

Við fórum hægt og hljótt inn í nóttina að venju og áttum saman rólegheitastund á Rásinni eftir miðnættið. Tónlistin var íslensk og erlend í bland, en öll úr huggulegu deildinni að venju. Hér má hlusta og skoða lagalista.
14.06.2017 - 20:30

Eilíf ást

Sungið var um eilífa ást og fleira fallegt í síðasta þætti af Inn í nóttina. Hér má sjá lagalistann og hlusta.
14.06.2017 - 16:21

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Inn í nóttina

29/06/2017 - 00:05
Mynd með færslu

Inn í nóttina

28/06/2017 - 00:05