Mynd með færslu

Í heyranda hljóði

Fluttar eru upptökur frá ýmsum málþingum og samkomum sem haldnar eru, oftast á vegum háskólasamfélagsins. Að undanförnu hefur verið útvarpað frá mörgum málþingum þar sem fjallað er með ýmsum hætti um bankahrunið og kreppuna, afleiðingar þeirra áfalla fyrir þjóðfélagið allt og það uppbyggingarstarf sem þarf að fara fram. Í því sambandi hefur verið rætt um...
Hlaðvarp:   RSS iTunes