Mynd með færslu

Í garðinum

Laugardaginn 9. júní kl. 15:10 hefst á Rás 1 garðyrkjuþátturinn Í garðinum. Umsjónarmaður þáttarins er Guðríður Helgadóttir, garðyrkjufræðingur. Eins og nafnið bendir til verður fjallað um garðyrkju og ræktun hvers konar frá ýmsum sjónarhornum. Guðríður fær til sín viðmælendur í sumar sem eiga það sameiginlegt að hafa með einum eða öðrum hætti ræktað...
Hlaðvarp:   RSS iTunes