Mynd með færslu

í briminu

Sagan sem sögð er hér er í vissum skilningi saga margra Íslendinga. Það er ekki ýkja langt síðan að myndir af látnum sjómönnum prýddu forsíður dagblaðanna reglulega yfir vetrarmánuðina.  Mörg börn misstu feður sína í sjóslysum og sögumaður þessarar sögu varð fyrir þeirri reynslu í aðdraganda páska fyrir rúmum fimmtíu árum.  Hér er fjallað um...
Hlaðvarp:   RSS iTunes