Mynd með færslu

Hvað er málið?

Hvað er málið? Bækur, tónlist, kvikmyndir, vísindi, tölvur, tækni, listir og menning og allt það sem vekur áhuga unglinga. Umsjón með þættinum hafa Anna Guðbjörg Hannesdóttir, Ásdís Sól Ásgeirsdóttir, Brynjólfur Skúlason, Garðar Árni Garðarsson, Katrín Sigríður Steingrímsdóttir og Sverrir Arnórsson.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Dr.Who, mýs, menn og hljómsveitin Flammeus

Í þættinum í kvöld segir Garðar frá leikhúsferð á Mýs og menn í Borgarleikhúsinu, Sverrir segir frá hljómsveitinni Arctic Monkeys, Anna og Ásdís fjalla um Dr Who sem varð fimmtugur um síðustu helgi og að lokum heyrum við glænýtt lag með...
29.11.2013 - 16:55

Amerískur fótbolti á Íslandi

Oft er tekist ansi hressilega á í amerískum fótbolta. Vinsældir íþróttarinnar fara vaxandi á Íslandi og stefnir liðið Einherjar á að gera amerískan fótbolta að einni stærstu íþróttagrein landsins.
16.10.2013 - 15:50

Nýjar bíómyndir úr söguheimi Harry Potter

J.K. Rowling hefur tilkynnt að skrifað hefur verið undir samning um gerð framhaldsmyndaflokks sem gerist í sama söguheimi og myndirnar um Harry Potter.
16.10.2013 - 15:41

DJ klúbburinn

Sölvi Pálsson 14 ára er formaður DJ klúbbsins í Frostaskjóli. Hvað er málið?
16.10.2013 - 15:29

Samloka, rapp og sundurtætt tölva

Garðar kynnti sér starfið í Frostaskjóli þar sem starfræktir eru skemmtilegir klúbbar.
16.10.2013 - 15:20

Þvoði gamalli konu í sturtu

Lóa í FM Belfast segir frá því hvaðan hún fær hugmyndir að teiknimyndasögum, hvernig hún hugsar og hvað varð til þess að hún endaði í hljómsveit.
08.10.2013 - 14:31