Mynd með færslu

Hnapparatið

Hnapparatið beinir athygli sinni að músík úr alfaraleið sem heyrist ekki oft í útvarpi. Sjaldheyrð raftónlist á öllum aldri fær gott pláss, sömuleiðis uppátækjasöm tónskáld hvaðanæva úr heiminum og spennandi hljóðfæri. Tónlist með hvassar tennur, gáski, angurværð, hljóðlist, prakkarastrik, sérviska, óráð. Hnapparatið er óútreiknanlegur glymskratti fyrir...
Hlaðvarp:   RSS iTunes