Mynd með færslu

Heimur án Downs-heilkennis

Hvernig væri heimurinn án Downs? Heimildarmynd frá BBC um Downs-heilkennið og möguleikana á skimun í móðurkviði. Breska leikkonan Sally Philips kannar nýja tækni við skimun sem gæti komið í veg fyrir að börn fæðist með heilkennið.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Heimur án Downs-heilkennis

A World Without Down's Syndrome
20/03/2017 - 20:05