Mynd með færslu

Heimilislaus

Danskur heimildarþáttur um hvernig tilfinning það er að búa á götunni og vita að svefnpokinn er eina örugga skjólið? Anna er 23 ára kona sem fær það hlutverk að vera heimilislaus í Kaupmannahöfn í þrjá sólarhringa. Fylgst er með því hvernig henni gengur að lifa af á götum borgarinnar.