Mynd með færslu

Hefðarkettir og ræsisrottur

Arndís Hrönn Egilsdóttir leiðir hlustendur um breid- og öngstræti Parísarborgar Í þáttunum rekur hún sögu þessarar kynngimögnuðu borgar og á stefnumót vid ýmsa kynlega kvisti og andans jöfra. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes