Mynd með færslu

Handhafi Nóbelsverðlauna í bókmenntum 2016

Þrír útvarpsþættir um Bob Dylan, um lög hans og ljóð, skáldskap og þjóðfélag, um söguna, ástina og trúna, um allt sem breytist en breytist samt ekki. Hvað eiga Bob Dylan og Halldór Laxness sameiginlegt? eða H. C. Andersen? Umsjón: Einar Már Guðmundsson.