Mynd með færslu

Handan grafar

Skeiðæingatal bandaríska ljóðskáldsins Edgars Lee MastersBandaríska ljóðskáldið Edgar Lee Masters fæddist í Kansas árið 1868. Skeiðæingatal (Spoon River Antohology), sem er þekktasta verk Masters, kom út árið 1915 og er byggt upp þannig að ljóðmælendur eru allir látnir, og ljóðin bera hvert um sig nafn hins látna og fyrstupersónu lýsingu hans eða hennar á...
Hlaðvarp:   RSS iTunes