Mynd með færslu

Guð blessi okkur öll

Af Jólaævintýri Charles Dickens.Jólaævintýri eftir Charles Dickens, eða „A Christmas Carol“ eins og bókin heitir á frummálinu, kom fyrst út árið 1843 og varð vinsæl á svipstundu. Sagan um Skrögg og andana þrjá sem breyttu viðhorfi hans til jólahátíðarinnar gengur reglulega í endurnýjun lífdaga í formi leikrita, söngleikja og kvikmynda. Í þættinum „Guð...
Hlaðvarp:   RSS iTunes