Mynd með færslu

Golfið

Hlynur Sigurðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. Dagskrárgerð: Benedikt Nikulás Anes Ketilsson.

Nokkrar góðar æfingar fyrir golfsumarið

Nú þegar sumarið er loks gengið í garð streyma kylfingar um allt land út á golfvellina eftir langa bið. Margir eru eflaust ryðgaðir eftir veturinn og því gott að gera nokkrar æfingar áður en haldið er út á braut.
11.06.2016 - 09:50

Eru púttin í tómu rugli?

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnumaður í golfi, sýnir áhorfendum góða leið til að æfa púttin, sem hægt er að nota heima í stofu jafnt sem úti á velli. „Ef ég er í tómu rugli í púttunum, þá leita ég í þessa æfingu,“ segir Birgir Leifur
07.06.2016 - 11:31