Mynd með færslu

Glæta

Glæta er þáttur um menningu á breiðum grundvelli. Bókmenntir eru í fyrirrúmi en einnig eru kvikmyndir, menningarpólitík og söguleg efni rannsökuð. Umsjónarmaður hefur frjálsar hendur og lætur forvitnina fyrst og fremst reka sig áfram. Umsjónarmaður er Haukur Ingvarsson.
Hlaðvarp:   RSS iTunes