Mynd með færslu

Fullkomið ár - 2007 í vitund landsmanna

Var árið 2007 fullkomið?

Árið 2007 á sér sérstakan stað í vitund Íslendinga, en eftir efnahagshrun og sveiflur í ímynd landsins og geðslagi landsmanna, er árið orðið að táknmynd góðærisins fyrir hrun.