Mynd með færslu

Fórnarkostnaður tískuiðnaðarins

Árið 2013 hrundi hús til grunna í Bangladesh. Það hýsti þúsundir verkamenn í fataiðnaði, þar af fjölmörg börn. Rúmlega 1000 manns létu lífið og á þriðja þúsund slösuðust fyrir lífstíð. Í heimildarmyndinni er rýnt í raunkostnað tískuiðnaðar í heiminum og hver ábyrgð framleiðenda alþjóðlegra vörumerkja gagnvart svona slysum er.