Mynd með færslu

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.
Næsti þáttur: 25. febrúar 2017 | KL. 15:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fítonskraftur í leiklistarnáminu

Eftir algjöra eyðimörk í leiklistarkennslu í byrjun áttunda áratugar síðustu aldar, voru tveir leiklistarskólar í landinu, Leiklistarskóli S.Á.L. og Húsaskólinn. Fjallað um Húsaskólann í þriðja og síðasta þætti í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
17.02.2017 - 15:09
Mannlíf · Menning · Flakk

Taugarnar eins og teygjubúnt

Þegar Leiklistarskóli S.Á.L og Húsaskólinn voru báðir starfandi í Reykjavík veturinn 1974 - 75, var bitist um það fjármagn sem var í boði frá yfirvöldum. Fjallað um SÁL skólann í Flakki laugardag kl. 1500 á Rás 1.
10.02.2017 - 14:55
Mannlíf · Menning · Flakk

Áhugafólk tók til sinna ráða

Fyrir 45 árum síðan var ekkert leiklistarnám í landinu. Boðað var til fundar í júlí 1972 og í september sama ár var kominn skóli, rekinn af nemendunum sjálfum. Fjallað um Leiklistarskóla S.Á.L í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
03.02.2017 - 15:44
Mannlíf · Menning · Flakk

Hann kenndi Íslendingum að byggja hlý hús

Svo segir á legsteini Guðmundar Hannessonar læknis að hans fyrirskrift. Hann hefur svo sannarlega kennt okkur margt í skipulagsmálum, bók hans Um skipulag bæja var endurútgefin í fyrra. Fjallað um Guðmund öðru sinni í Flakki laugardag kl. 1500 á Rás...
27.01.2017 - 14:57
Mannlíf · Menning · Flakk

Hreint ótrúlegur maður

Guðmundur Hannesson læknir fæddist árið 1866 og lést árið 1946, eftir hann liggja ýmis skrif, ekki síst um skipulagsmál. Ekkert virðist hafa verið honum óviðkomandi. Fjallað um Guðmund í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
06.01.2017 - 15:02
Mannlíf · Menning · Flakk

Gata lifnar við

Það hefur lengi vel verið talað niður til Hverfisgötu í Reykjavík, að hún væri sjúskuð, leiðinleg og jafnvel ljót. Ýmislegt er að gerast við götuna m.a. hafa nokkrir nýir veitingastaðirverið opnaðir. Dominique Plédel gefur öllum stöðunum háa einkunn...
16.12.2016 - 15:09
Mannlíf · Menning · Flakk

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Lísa Pálsdóttir

Þættir í Sarpi

Flakk

Flakkað um Húsaskólann 3. þáttur
18/02/2017 - 15:00

Flakk

Flakkað um SÁL skólann annar þáttur
11/02/2017 - 15:00