Mynd með færslu

Færibandið

Bubbi Morthens fær ýmsa þjóðþekkta einstaklinga í heimsókn til sín og spyr þá spjörunum úr í útvarpsþættinum Færibandið. Einnig mun Bubbi af og til fjalla um áhrifavalda sína í tónlist.
Hlaðvarp:   RSS iTunes