Mynd með færslu

Erfðabreytt matvæli - Alið á ótta

Standa fordómar gegn erfðabreyttum matvælum í vegi fyrir þróunaraðstoð á heimsvísu? Áhugaverð heimildamynd frá BBC um nýja tegund erfðabreyttra matvæla sem snúið hafa hörðustu andstæðingum. Í myndinni er rætt á hverju fordómarnir byggjast og hvort þeir eigi enn rétt á sér í ljósi nýrrar tækni og aðferða.