Mynd með færslu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Flutningur hljómsveitar BBC á Geysi Jóns Leifs

Það gerist ekki oft að verk eftir Jón Leifs, eitt merkasta tónskáld Íslendinga á 20. öld, séu leikin á erlendum vettvangi. Breska útvarpið BBC gekkst fyrir norrænum menningardögum á tónlistar- og menningarrás sinni Radio 3 fyrir áramót, og þar lék...
15.02.2016 - 15:27

Last Night of the Proms!

Einn frægasti og vinsælasti viðburður hvers tónleikaárs er á dagskrá í þættinum í kvöld, lokakvöld Proms-hátíðar breska útvarpsins BBC, Last Night of the Proms, sem fór fram í Royal Albert Hall í London nú á laugardag, 12. september 2015.

Þættir í Sarpi