Mynd með færslu

Eldhugar íþróttanna

Nýir heimildarþættir um stórkostlega íþróttamenn sem eru ekki aðeins framúrskarandi íþróttamenn heldur hafa einnig hlotið frægð og frama fyrir einstaka framkomu og persónuleika. Í hverjum þætti fáum við að kynnast nýjum íþróttamanni sem hefur sett svip sinn á samfélagið allt.
Næsti þáttur: 3. júlí 2017 | KL. 20:30

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Eldhugar íþróttanna

George Best
(3 af 10)
26/06/2017 - 20:30
Mynd með færslu

Eldhugar íþróttanna

Seve Ballesteros
(2 af 10)
19/06/2017 - 20:30