Mynd með færslu

Ég kalla norðurljósin regnboga næturinnar

Eiríkur Guðmundsson ræðir við Guðberg Bergsson rithöfund í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því að hann sendi frá sér skáldsöguna Tómas Jónsson - Metsölubók. (Aftur á fimmtudag)