Mynd með færslu

Eftirlifendur fólksflutninganna miklu

Vönduð heimildarmynd frá BBC. Sjónum er beint að börnum og unglingum sem fara tæplega 1000 km yfir sjó og land í leit að betra lífi, aðstæðunum sem þau eru að flýja á landamærum Súdan og Eritreu í Afríku og hvað verður um þau sem komast ekki á áfangastað í Evrópu.