Mynd með færslu

Efra Breiðholt

Efra Breiðholtið fagnar fimmtíu ára afmæli um þessar mundir. Þetta fyrsta úthverfi höfuðborgarinnar á að baki litskrúðuga sögu og hefur alla tíð búið yfir miklum krafti og sjarma með allan sinn steinsteypumódernisma. Dagur Gunnarsson hefur sett saman þrjá útvarpsþætti þar sem hann kannar mannlífið í hverfinu fyrr og nú.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Efra Breiðholt: Fjörugur suðupottur mannlífs

Breiðholtið var ásamt Árbæjarhverfi fyrsta eiginlega úthverfið í Reykjavík. Fyrstu fjölbýlishúsin risu 1967 samkvæmt kjarasamningi sem ríkisstjórn og verkalýðshreyfingin gerðu með sér. Var það gert til að láglaunafólk gæti eignast íbúð á hentugri...
18.02.2017 - 11:22

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Efra Breiðholt

Þriðji hluti
(3 af 3)
04/03/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Efra Breiðholt

Annar hluti
25/02/2017 - 10:15