Glænýtt með Helmet og Crowbar

Í þætti kvöldsins heyrum í nýju efni með hljómsveitunum Helmet og Crowbar í viðbót við fullt af áhugaverðu rokki frá Obituary, Skálmöld og Avange Sevenfold.
31.10.2016 - 20:43

Pantera, Andlát, Korn og Raging Speedhorn

Í þætti kvöldsins heyrum í 20 ára afmælisútgáfu The Great Southern Trendkill bandarísku hljómsveitinni Pantera, en á þessarri útgáfu má finna áhugavert aukaefni fyrir aðdáendur sveitarinnar.
24.10.2016 - 16:06

Dillinger Escape Plan Testament og Zao

Í þætti kvöldsins heyrum við mikið af nýju efni, þar á meðal Testament, Age of Woe, Helmet, Dr. Spock, Zao, og Dillinger Escape Plan.
17.10.2016 - 08:00

Meshuggah, Candiria og Red Fang

Í þætti kvöldsins heyrum við nýtt efni með Sænsku íslandsvinunum í  MESHUGGAH í viðbót við nýtt efni með Candiria og Red Fang og eitthvað af eðal klassík.
10.10.2016 - 20:27

Skálmöld, Metallica, Suicidal Tendencies ofl

Í þætti kvöldsins heyrum við nýtt efni með hljómsveitunum Skálmöld, Metallica, Suicidal Tendencies, Korn, Teethgrinder, Freyja og Alcest. Allt þetta og meira til í lengri hlaðvarpsútgáfu af þættinum sem hægt er að nálgast hér á síðunni.
03.10.2016 - 09:50

Deftones og fullt af nýju efni

Í þætti kvöldsins mánudagskvöldið 13.júní, var fullt efni með deftones í viðbót við Nails, Melvins og fullt af nýju og áhugaverðu rokki héðan og þaðan úr rokk heiminum.
14.06.2016 - 08:14

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dordingull

373 - Ulcerate, Exhumed og All out war.
14/08/2017 - 23:00
Mynd með færslu

Dordingull

07/08/2017 - 23:00