Mynd með færslu

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið. Umsjón: Salka Sól Eyfelld og Þórður Helgi Þórðarsson.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 12:45
Hlaðvarp:   RSS iTunes

100 mest spiluðu lögin: Timberlake á toppnum

Lagið Can‘t Stop the Feeling með bandarísku poppstjörnunni Justin Timberlake var spilað oftar en nokkuð annað á Rás 2 árið 2016. Lagið Ai Ai Ai með Amabadama var næst oftast spilað og í þriðja sætinu var Skin með Retro Stefson. Farið var yfir 100...
04.01.2017 - 15:57

Enjoy!

Enjoy! er fyrsta platan frá Mugison síðan metsöluplatan Haglél kom út árið 2011 eða fyrir 5 árum. Enjoy! er plata vikunnar á Rás 2.
07.11.2016 - 13:09

Dagvaktin á Iceland Airwaves - þriðji hluti

Í dag er þriðji í Airwaves og leikar enn að æsast. Við sendum út, eins og undanfarna daga, frá Slippbarnum á Hótel Marina þar sem Matthías Már tekur á móti gestum og Doddi stjórnar útseningu frá Efstaleitinu.
04.11.2016 - 11:10

Dagvaktin á Iceland Airwaves

Góðan og glæsilegan dag gott fólk. Poppmeistari og Airwaves! Dagvaktin verður í Airwaves buxunum það sem eftir verður viku og ætlar Matthías Már (Poppland) að bætast í hópinn. Doddi verður í Efstaleiti en Matti niðri í bæ á Hotel Marina....
02.11.2016 - 10:32

Tíminn

Hjartalæknirinn og lagasmiðurinn Helgi Júlíus gefur um þessar mundir út sína sjöttu breiðskífu. Um er að ræða 9 laga plötu sem hefur titilinn „Tíminn“. Í þetta skiptið ber á áhrifum fönk tónlistar auk fallegra melódískra laga. Tíminn er plata...
24.10.2016 - 08:00

Tinnitus Forte

Kronika var stofnuð árið 2016 í þeim tilgangi að breyta heiminum og gera það hratt. Á undraskömmum tíma urðu til átta lög og gegn skynsemi, markaðsþróun og bölsýni var vaðið í gerð breiðskífu og útgáfu á henni. Platan Tinnitus Forte er nú komin út...
17.10.2016 - 13:48

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
Mynd með færslu
Salka Sól Eyfeld

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dagvaktin

20/01/2017 - 12:45
Mynd með færslu

Dagvaktin

19/01/2017 - 12:45

Facebook