Mynd með færslu

Dagvaktin

Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og svo munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið. Umsjón: Salka Sól Eyfelld og Þórður Helgi Þórðarsson.
Næsti þáttur: 27. febrúar 2017 | KL. 12:45
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hildur tók Minn hinsta dans í beinni

Hildur tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Bammbaramm. Hildur mætti í beina útsendingu á Rás 2 með undirleikaranum Sunnu Karen Einarsdóttur og saman tóku þær lagið Minn hinsti dans sem Páll...
24.02.2017 - 11:27

Erna Mist órafmögnuð á Rás 2

Erna Mist keppir í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld með lagið Skuggamynd. Hún og félagar heimsóttu Huldu G. Geirsdóttur á Rás 2 í dag og tóku þar lagið í órafmagnaðri útgáfu í beinni útsendingu
23.02.2017 - 15:28

Rúnar Eff tæklar Ísbjarnarblús

Rúnar Eff mætti til Dodda litla á Rás 2 í dag, en Rúnar tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Mér við hlið. 
22.02.2017 - 16:43

Þórdís Birna og Júlí Heiðar í Dagvaktinni

Þau Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir keppa í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld með lagið Heim til þín. Þau heimsóttu Dodda litla á Rás 2 í dag og tóku þar lagið Sjómannavalsinn í beinni útsendingu.
22.02.2017 - 16:35

Rakel og Arnar í Dagvaktinni

Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson voru gestir Dagvaktarinnar og fluttu þar lagið „Í síðasta skipti“ eftir Friðrik Dór.
21.02.2017 - 18:01

Aron Hannes órafmagnaður

Aron Hannes var gestur Dagvaktarinnar og flutti framlag sitt til söngvakeppninnar í ár, Nótt eftir Svein Rúnar Sigurðsson, í órafmagnaðri útgáfu.
20.02.2017 - 14:58

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þórður Helgi Þórðarson
Mynd með færslu
Salka Sól Eyfeld

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dagvaktin

Storm fössari
24/02/2017 - 12:45
Mynd með færslu

Dagvaktin

23/02/2017 - 12:45

Facebook