Mynd með færslu

Búsæld - nýjungar á nægtaborði

Íslendingar hafa treyst á landbúnað og sjávarútveg frá upphafi byggðar. Búsæld-nýjungar á nægtarborði er fimm þátta sería þar sem athygli er beint að nýjungum í nýtingu á land-og sjávarútvegsafurðum. Umsjón: Gerður Jónsdóttir
Hlaðvarp:   RSS iTunes