Mynd með færslu

Brot úr ljósi

Ljósmyndun er fjölbreyttur miðill sem er til margra hluta nytsamlegur. Hann verður æ aðgengilegri eftir því sem stafrænni tækni fleygir fram en jafnframt horfa margir til filmunnar með söknuði og telja hana hafa listrænni áferð.Viðmælendur í þættinum lýsa því hvernig þeir nota ljósmyndun á mismunandi hátt við listsköpun sína og störf.Rætt er við ljósmyndara...
Hlaðvarp:   RSS iTunes