Mynd með færslu

Bráð

Bresk spennuþáttaröð með John Simm í aðalhlutverki. Maður á flótta er sakaður um skelfilegan glæp og reynir að sanna sakleysi sitt. Önnur hlutverk: Rosie Cavaliero, Adrian Edmondson. Atriði í þáttunumi eru ekki við hæfi barna.