Mynd með færslu

Blenheim höll: Frægt höfðingjasetur

Í þessari vönduðu heimildarmynd leiðir hugmyndasmiður Downton Abbey áhorfendur af innsæi um eitt frægasta höfðingjasetur breska heimsveldisins. Í leiðinni rifjar hann upp aðstæður og líf ábúenda og þjónustuliðs og áhrifin sem fyrri heimsstyrjöldin hafði á líf þeirra allra, en frægastur þeirra allra íbúa setursins var trúlega Winston Churchill.