Mynd með færslu

Blátt og rautt

Útvarpssagan Blátt og rautt. Bernska og unglingsár í tveim heimum.  Höfundar  eru Lena og Árni Bergmann. Árni les sína kafla, en Guðrún Ásmundsdóttir kafla Lenu. – Árni og Lena voru námsmenn í Moskvu á sjötta áratug síðustu  aldar.  Þau voru sprottin úr gerólíkum jarðvegi, hann ólst upp í íslensku sjávarplássi,  hún í Sovétríkjunum...
Hlaðvarp:   RSS iTunes