Mynd með færslu

Björn Ólafsson konsertmeistari

Í febrúarmánuði sl. voru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu Björns Ólafssonar fiðluleikara, fyrsta konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Af þessu tilefni hefur Hlíf Sigurjónsdóttir gert tvo útvarpsþætti, þar sem tónlistarflutningur Björns fær að njóta sín. Fjallað er um helstu áhrifavalda og samstarfsmenn hans í tónlistinni fyrstu árin hérna...