Mynd með færslu

Bítlarnir að eilífu

Rúm fimmtíu ár eru liðin síðan fyrsta Bítlaplatan kom út en af því tilefni kryfja nokkrir tónlistarmenn ódauðleg Bítlalög en hver þáttur fjallar um eitt tiltekið lag. Hvernig urðu slagararnir til sem við flest þekkjum og virðumst ekki fá nóg af?