Mynd með færslu

Barnaby ræður gátuna

Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John Hopkins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.