Mynd með færslu

Ástir óþarfs manns

Þáttur um óperuna Evgení Onégin eftir Pjotr Tsjækofskí og söguljóð Púshkíns sem liggur til grundvallar óperunni. Rætt er við leikstjóra og söngvara uppsetningar Íslensku óperunnar á verkinu, og fjallað um uppruna þess og sögu. Umsjónarmaður er Halla Oddný Magnúsdóttir.