Mynd með færslu

Áfram veginn

Bresk þáttaröð sem segir sögur af fólki sem á það sameiginlegt að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Madge er eldri kona sem hefur ekki sagt kærasta sínum sannleikann um sinn fyrrverandi. Madge er eldri kona sem hefur ekki sagt kærasta sínum alla söguna um fyrrverandi eiginmann sinn. Málið vandast þegar kærastinn biður hennar en á brúðkaupsdaginn...