Mynd með færslu

Æ, gefðu mér smá djass um jólin

Þegar jólahátíðin nálgast og allt er að verða eins og það á að vera er fátt betra en að setja tærnar upp í loft og hlusta á smá jóladjass. Upptökur með þekktum djass tónlistarmönnum fá að létta hlustendum lund á síðustu metrunum áður en hátíðin gengur í garð. Meðal listmanna sem leika og syngja í þættinum eru Dexter Gordon, Ella Fitzgerald, Charlie...