Mynd með færslu

Á allra vörum

Söfnunarþáttur fyrir átakið Á alllra vörum, unninn í samvinnu við RÚV og Sjónvarp Símans. Söfnun fyrir Kvennaathvarfið en þangað leita konur og börn sem orðið hafa fyrir ofbeldi heima fyrir og hafa ekki í nein hús að venda. Landsþekktir listamenn stíga á stokk. Útsending: Egill Eðvarðsson.
Næsti þáttur: 23. september 2017 | KL. 19:45