Vigdís Finnbogadóttir

Vígsla Veraldar – húss Vigdísar

Bein útsending frá vígslu Veraldar – húss Vigdísar og opnunar Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar.
20.04.2017 - 14:00

Tekur við kyndlinum sem tenging við umheiminn

Hús sem gert er í nafni Vigdísar Finnbogadóttur verður að vera góður granni, segir Kristján Garðarsson, hönnunarstjóri vinningstillögunnar að húsi stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, sem opnað verður við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta. 

„Rann eins og hind í vatn“

Tengsl og samskipti voru útgangspunkturinn við hönnun húss stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, að sögn Kristjáns Garðarssonar, hönnunarstjóra arkitektastofunnar sem hannaði vinningstillöguna.
19.04.2017 - 14:55

Veröld, hús Vigdísar er fallegur staður

Veröld, hús Vigdísar, verður vígt á sumardaginn fyrsta. Tilkynnt var um nafn hússins fyrr í dag. Síðdegisdagskráin á Rás 1 á fimmtudag verður helguð opnun hússins en það mun hýsa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og tungumálanám...
18.04.2017 - 13:32

Vigdísarlagið fékk yfirhalningu

Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar hlustandi hringdi inn í Virka morgna og söng þar texta sem hún hafði samið við lag sem Íslendingar þekkja best sem jólalagið Jólin koma í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar.

Vigdísi fagnað á Aragötu — myndskeið

Að morgni 30. júní 1980 safnaðist mikill skari við Aragötu 2 í Reykjavík. Þar bjó nýkjörinn forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir, og þúsundir hylltu hana snemma að morgni þessa sólríka dags.
30.06.2015 - 09:07