Við mælum með

Sjö kvikmyndaþríleikir sem enginn má missa af

Allt er þá þrennt er og á það jafnvel við í heimi kvikmyndanna. Þríleikir geta ýmist verið framleiddir sem slíkir eða orðið að þrískiptri heildarmynd í baksýnisspeglinum. Sumar kvikmyndir í þessum flokki hafa markað svo djúp spor í kvikmyndasögunni...
17.09.2017 - 16:18

Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara

Rás 2 hefur nú skipað hóp álitsgjafa sem mun á næstunni setja saman topp tíu lista yfir ýmis tónlistartengd málefni. Fyrsta verkefnið var að velja besta frumburð, það er fyrstu breiðskífu, íslensks tónlistarmanns eða hljómsveitar.
12.09.2017 - 16:38

5 bækur sem þú ættir að lesa í september

Uppáhaldsbók Werners Herzogs, ljóð sem smjúga inn í innstu kviku, raunverulegur og skáldaður hryllingur beggja vegna landamæra Suður- og Norður-Kóreu. Hér eru fimm bækur sem menningarritstjórn RÚV mælir með í september.

Fjórtán heitir þættir væntanlegir í vetur

Sjónvarpsárið 2017 er með besta móti og með haustinu fara fjölmargar metnaðarfullar framleiðslur í loftið, bæði á erlendum streymisveitum og einnig í línulegri útsendingu. Þá verða ofurhetjuþættir, geimfantasíur og mannshvörf vinsæl viðfangsefni á...
26.08.2017 - 15:17

Þrjú hlaðvörp um sönn sakamál

Sumarið tekur senn enda og Íslendingar snúa aftur til vinnu eftir frí. Lofthitinn lækkar og tebollar og teppi eru dregin fram á íslenskum heimilum. Hlaðvörp um sönn sakamál ættu að geta rímað við slíka stemmningu, en slíkir þættir njóta gríðarlegra...
25.08.2017 - 14:28

7 hlaðvarpsþættir í sumarfríið

Hlaðvarpið er einskonar systurmiðill útvarpsins, og kjörinn ferðafélagi í sumarfríinu, en hlaðvörp má nálgast nánast hvar og hvenær sem er, svo lengi sem nettenging er fyrir hendi. Nokkuð er til af íslenskum hlaðvörpum, og fer þeim ört fjölgandi....
08.07.2017 - 09:15

6 bækur sem þú ættir að lesa í júlí

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á.
01.07.2017 - 15:53

8 bestu sjónvarpsþættir síðustu mánaða

Aldrei hefur meira verið framleitt af vönduðu leiknu sjónvarpsefni, en margir eiga í vandræðum með að velja á hvað skuli horfa. Hér kemur brot af því besta af nýjum þáttum allt frá síðasta hausti og til dagsins í dag.
30.06.2017 - 09:00

5 bækur sem þú ættir að lesa í júní

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á.

5 bækur sem þú ættir að lesa í maí

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á. Hér eru 5 bækur sem myndu sóma sér vel á hvaða náttborði sem er.

6 bækur sem þú ættir að lesa í apríl

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, nýjar sem gamlar, sem öllum væri hollt að lesa. Hér eru sex titlar sem vert er stinga nefinu í, meðan maður frestar vorverkunum.