verðlaun

Kóðinn tilnefndur til norrænna sprotaverðlauna

Kóðinn 1.0 er meðal þeirra sprotaverkefna sem tilnefnd eru til Nordic Startup Awards, sem eru verðlaun norrænna sprotafyrirtækja, í flokki verkefna sem haft hafa mest samfélagsleg áhrif.

Eddan 2016: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís fyrr í dag. RÚV hlýtur (sem framleiðandi eða meðframleiðandi) 22 tilnefningar alls fyrir sjónvarpsefni.
10.02.2016 - 19:24

Menningarviðurkenningar RÚV afhentar

Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar í dag kl. 17 við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og fleiri góðir gestir voru viðstaddir...