tungumál

Upphaf og endalok orðsins

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar um orð, uppruna þeirra og endalok.
29.06.2017 - 17:01
Lestin · Orð · tungumál · Menning

„Þurfum ekki að gráta þótt íslenskan hverfi“

Tungumál heimsins eru rúmlega 7 þúsund. Nákvæma tölu er þó erfitt að finna því hún tekur sífelldum breytingum. Tungumál eru hverful, eins og flest annað í okkar menningu og þau koma og fara. Íslenska gæti verið eitt af þeim.
27.06.2017 - 10:55

Sum orð eru sneidd aftan hægra

Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum og veltir nú fyrir sér styttingu orða.
16.06.2017 - 16:14

Veröld, hús Vigdísar er fallegur staður

Veröld, hús Vigdísar, verður vígt á sumardaginn fyrsta. Tilkynnt var um nafn hússins fyrr í dag. Síðdegisdagskráin á Rás 1 á fimmtudag verður helguð opnun hússins en það mun hýsa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og tungumálanám...
18.04.2017 - 13:32

Talmálsreglur heilla Kolbrúnu

Um íslenskt talmál gildir fjöldinn allur af reglum, sem við lærum á máltökuskeiði án þess að gera okkur grein fyrir því. „Þær eru ótrúlega erfiðar og það er erfitt að tileinka sér reglurnar sem slíkar og læra að tala málið út frá reglunum,“ segir...
01.03.2017 - 13:47

Íslensk talgreining Google ekki í boði

Þróaðasti talgreinirinn fyrir íslenskt mál er í eigu Google og ekki er hægt að kaupa hann né heldur notkunarleyfi að honum. Sjálfseignarstofnunin Almannarómur, sem er nýstofnuð, vinnur nú að því að koma upp íslenskum máltæknibúnaði og þá...
20.04.2015 - 14:45