Tónskáldasjóður

Tónskáldasjóður RÚV og STEFs stofnaður

Í dag var undirrituð stofnskrá nýs sjóðs, Tónskáldasjóðs RÚV og STEFs. Hinn nýi sjóður leysir tvo eldri sjóði af hólmi; Tónskáldasjóður RÚV sem verið hefur í vörslu Ríkisútvarpsins og Tónskáldasjóður Rásar 2 sem verið hefur í vörslu STEFs. 

Opið fyrir umsóknir í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins

Auglýst er eftir umsóknum í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins. Opið er fyrir umsóknir næstu úthlutunar til 12. desember 2016.

Opið fyrir umsóknir í Tónskáldasjóð RÚV

Auglýst er eftir umsóknum í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins. Opið er fyrir umsóknir næstu úthlutunar til 14. september 2016.
08.09.2016 - 13:37

Menningarviðurkenningar RÚV afhentar

Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar í dag kl. 17 við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og fleiri góðir gestir voru viðstaddir...

Menningarviðurkenningar RÚV

RÚV er ein mikilvægasta menningarstofnun þjóðarinnar. Hún býður upp á fjölbreytt menningarefni í öllum sínum miðlum og stuðlar að fjölbreyttri listumfjöllun. Að undanförnu hefur menningarefni verið sett í aukinn forgang á RÚV, m.a. með því að auka...