tónlist

Þema plötunnar má rekja til forns kveðskapar

Þemað á nýjustu breiðskífu bresku tónlistarkonunnar Lauru Marling er mótið sem aðrir steypa konuna í. Platan nefnist Semper Femina en orðasamsetninguna má finna í fornum kveðskap rómverska ljóðskáldsins Virgils á fyrstu öld fyrir Kristsburð.
15.08.2017 - 16:44

Dare To Dream Small

Nýjasta plata Hafdísar Huldar Dare to Dream Small kom út í Evrópu þann 28. júlí síðastliðinn. Platan er tekin upp í Stúdíó Suðurá í Mosfellsdal veturinn 2016 - 2017 og um útsetningar og upptökustjórn sá Alisdair Wright. Lögin á plötunni tengjast öll...
15.08.2017 - 11:38

Djöflaskítur í gettóinu

Memphis-borg í Tennessee í Bandaríkjunum er gjarnan sögð vera heimaborg blússins og hefur haft mikil áhrif á rokk- og sálartónlist. Hiphop-sena borgarinnar er þó ekki síður merkileg. Þórður Ingi Jónsson, betur þekktur sem rapparinn og taktsmiðurinn...
14.08.2017 - 16:30
Hiphop · Lestin · rapp · Tónlist · Menning

Þegar hjartað springur af harmi

Urges er fyrsta sólóplata Ragnars Ólafssonar, þar sem hann gerir upp sambandsslit á einlægan og hispurslausan hátt. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Ástarlög og ljóð

Sumarið er tími brúðkaupanna en tónlistin er oft stór þáttur í giftingarathöfnum. Þáttur dagsins er fullur af fallegum íslenskum ástarlögum.
13.08.2017 - 18:16

Vinnusöm fyllibytta og ljóðrænn dónakall

Serge Gainsbourg er sennilega áhrifamesti maðurinn í frönsku tónlistarlífi undanfarna öld – þrátt fyrir að 25 ár séu síðan hann lést.
13.08.2017 - 12:00

Frumflytur trompetverk á ströndinni í Vík

Í dag klukkan 15 mun breski trompetleikarinn Simon Desbruslais frumflytja einleiksverkið VOYAGE/FÖR eftir tónskáldið Deboruh Pritchard á ströndinni í Vík í Mýrdal við listaverkið FÖR sem er eftir Steinunni Þórarinsdóttur.
13.08.2017 - 11:33

Glen Campbell 1936-2017 og nýir ávextir

Gítarleikarinn, söngvarinn, lagahöfundurinn og silkibarkinn Glen Campbell lést 81 árs að aldri fyrir rúmri viku eftir glímu við Alzheimer´s.
13.08.2017 - 10:50

Fred Hersch tríóið á Jazzhátíð

Tónleikar Fred Hersch tríósins í Eldborgarsal Hörpu, sem fram fóru á Jazzhátíð 12. ágúst. Með píanóleikaranum Fred Hersch leika John Hebert á kontrabassa og Eric McPherson á trommur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
12.08.2017 - 20:20
Mynd með færslu

Melismetiq á Jazzhátíð

Bein útsending frá tónleikum hljómsveitarinnar Melismetiq í Eldborgarsal Hörpu. Hljómsveitina skipa Ari Bragi Kárason á trompet, Shai Maestro á píanó, Rick Rosato á bassa og Arthur Hnatek á trommur.
12.08.2017 - 17:34

270 þúsund horfa á Víking Heiðar

Í hvert skipti sem þú spilar verk eða tón á nýjan leik finnurðu nýjar leiðir til að tjá það frekar en að endurtaka það, segir Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari í viðtali við New York Times. Hann spilar í fyrsta sinn í New York á Mostly Mozart...

Back in Black + Kidda-Rokk og Elvis í Füzz

Gestur Fuzz í kvöld er Kidda rokk sem starfar í dag hjá Saga film en bjó um tíma í London og spilaði á bassa með hljómsveitinni Bellatrix. Kidda rokk heitir ekki Kidda rokk – en hún er frá Akranesi.
11.08.2017 - 18:48
AC/DC · Elvis · Füzz · KIdda rokk · Tónlist · Menning

Stórtónleikar í bígerð á Menningarnótt

Stórtónleikar Rásar 2, Tónaflóð 2017, verða haldnir við Arnarhól á Menningarnótt 19. ágúst nk. Eru tónleikarnir stærstu útitónleikar ársins, og eru flytjendur að þessu sinni Reykjavíkurdætur, Friðrik Dór, Síðan skein sól og Svala. Verður þetta í 15...
11.08.2017 - 17:04

44 ár frá fæðingu hiphops í dag

Í dag, 11. ágúst, eru 44 ár frá þeim atburði sem er sagður hafa markað upphaf hiphop-menningarinnar.
11.08.2017 - 14:40
Mynd með færslu

Jazzhátíð: Beint úr Efstaleiti kl. 16

Jazzhátíð Reykjavíkur stendur nú yfir, en hátíðin hófst miðvikudaginn 9. ágúst sl., og líkt og undanfarin ár verður gestum hátíðar boðið upp á veglega dagskrá. Rás 1 mun senda út hluta af dagskránni og verður bein útsending frá hljómleikum á torgi...
11.08.2017 - 14:03