tónlist

Þolanlegir tímar

Jæja kominn tími til að skella sér í smá tónlistar þerapíu og í kvöld er aðallega boðið upp á þjáningu frá hinum vestræna heimi, rétt eins og venjulega. Þið bara finnið út úr meiri þjáningu ef ykkur finnst þið eiga hana skilið.
28.06.2017 - 20:34

Allsherjar ástarvellingur

Ástin verður allt umlykjandi í þætti næturinnar. Alls kyns ástarlög úr ýmsum áttum. Inn í nóttina er á dagskrá strax að loknum miðnæturfréttum. Notalegt fyrir nátthrafna kl. 00:05.
28.06.2017 - 20:30

Halló!

Við tökum tvöfalt halló á þetta í kvöld þegar Adele og Lionel Ritchie telja í, svo eru það alls konar önnur rólegheita lög sem leiða fólk inn í nóttina á Rás 2. Verið með - kl. 00:05.
27.06.2017 - 20:30

Reykjavík Midsummer Music á Rás 1

Hljóðritanir frá Reykjavík Midsummer Music, hátíð píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar, munu hljóma á Rás 1 á næstunni, en hátíðin fór fram í sjötta sinn dagana 22. - 25.júlí.
27.06.2017 - 13:47

Upphafið að ferlinum eitt stórt slys

„Ég ætlaði alltaf að verða fótboltamaður en stundum er maður ekki nógu góður,“ segir poppstjarnan Friðrik Dór. Hann lagði tvítugur skóna á hilluna, gaf út fyrsta lagið sitt og þá var ekki aftur snúið.
26.06.2017 - 18:10

Ráðgátan um Banksy og Bristol-gengið

Persóna breska huldulistamannsins Banksy hefur lengi verið ein helsta ráðgáta myndlistarheimsins. Breski rapparinn og raftónlistarmaðurinn Goldie virðist hins vegar hafa talað af sér í viðtali á dögunum og kann að hafa komið upp um kauða, en flestir...
27.06.2017 - 15:12

Waiting For...

Kiriyama Family gaf nú á dögunum út sína aðra breiðskífu sem ber nafnið Waiting For…Aðdragandi plötunnar var langur og strangur en smáskífur hennar hafa fengið að hljóma á öldum ljósvakans í þó nokkurn tíma við góðar undirtektir.

Montreux - Clash - Engelbert Humperdinck

Það eru 37 ár liðin frá því hljómsveitin The Clash spilaði í Laugardalshöll. Það eru 50 ár síðan Engelbert Humperdinck var vinsælasti popparinn í Bretlandi og það eru líka 50 ár síðan fyrsta Montreux Jazz-hátíðin var haldin. Allt þetta er til...

Kiefer Sutherland syngur um ást sína á áfengi

Hinn kanadíski Kiefer Sutherland hefur átt langan og farsælan feril í kvikmyndum og sjónvarpi. Nú hefur hann snúið sér að tónlistinni með útgáfu sólóplötunnar Down in a Hole. Tónlistin er klassískt kántrí-rokk og er áfengisneysla oftar en ekki...
25.06.2017 - 13:25

Stengjavirtúósar slógu í gegn á RMM í gær

Mjög svo góður rómur var gerður að leik þeirra Rosanne Philippens og Sayaka Shoji á fiðlur og István Várdai á selló, Þau eru talin vera í hópi færustu strengjaleikurum samtímans og nálguðust algleymið í þremur hávirtúósískum tónverkum eftir Maurice...

Rokk og meira Rokk og Metall

Það verður mikið Rokk í þættinum í kvöld en ég ætla meðal annars að skoða nýjan lista sem Rolling Stone var að birta yfir 100 best Metal-plötur sögunnar og sitt sýnist hverjum að sjálfsögðu. Þar er engin plata með AC/DC, engin með Kiss, engin með...
23.06.2017 - 19:14

Myndband: HAM í Stúdíó 12

Rokkararnir í HAM sendu frá sér nýja plötu á dögunum. Þeir mættu galvaskir til leiks í Poppland Rásar 2 og tóku lagið í beinni útsendingu úr Stúdíó 12.
23.06.2017 - 16:40

Þessi rödd, þessi gítar, þessi djúpa þrá

Bubbi Morthens leitar á suðrænar slóðir á nýjustu plötu sinni, Túngumál. Gítara spilar hann allur sjálfur, röddin frábær sem fyrr og platan með betri verkum Bubba hin síðustu ár. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

„Þungt og kalt rapp“

Bandaríski rapparinn Albert Johnson, betur þekktur sem Prodigy og annar helmingur hiphop tvíeykisins Mobb Deep, lést nú á dögunum aðeins 42 ára gamall. Hann var ætíð samkvæmur sjálfum sér og hélt sig á jaðrinum en skilur eftir sig stórt spor í heimi...
22.06.2017 - 14:47
Bandaríkin · Hiphop · Lestin · rapp · Tónlist · Menning

„Að hafa eitthvað að segja“

„Ég sagði bara strax: Já! Fannst þetta svo fyndið. En svo finnst mér þetta mjög mikill heiður fyrir mig og okkur söngvara að fá að vera í hópi með leikurum,“ sagði Þóra Einarsdóttir, sópransöngkona, á Morgunvaktinni, en hún var í hlutverki...
23.06.2017 - 11:19