Tónleikar

Tónaflóð - stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt

Menningarnótt fer fram með pompi og prakt þann 19. ágúst og Tónaflóð, stórtónleikar Rásar 2, verða að sjálfsögðu á sínum stað um kvöldið.

Gólfið í Silfurbergi nötraði - Airwaves

Það var rafmögnuð stemning í Silfurbergi í Hörpu í gær þegar fjórða kvöld Iceland Airwaves hófst, með tónleikum Gunnars Jónssonar Collider.

Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3

Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.

Sumarkvöld með Coldplay í Amsterdam

Í Konsert vikunnar bjóðum við upp á tónleika Coldplay sem fóru fram í Amsterdam ArenA 23. júní sl.
22.09.2016 - 08:34
3FM · Amsterdam · Coldplay · EBU · Popptónlist · Tónleikar · Konsert

Tónlistarveisla í boði Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV

Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV bjóða upp á sannkallaða tónlistarveislu föstudaginn 2. september á hátíðartónleikunum Klassíkin okkar. Þar verða flutt verða níu verk sem valin voru í sérstakri netkosningu í sumar en fram koma margir af færustu...

Tilfinning og kraftur

Rokkland gerði sér ferð til Englands um síðustu helgi til að sjá og heyra á tónleikum Bruce Springsteen og AC/DC. Rokkland vikunnar fjallar um þetta ferðalag.
13.06.2016 - 10:39

Emilíana Torrini í Lögum lífsins

Emilíana Torrini kemur með Lög lífsins í Helgarútgáfunni sunnudagsmorgun á Rás 2. Við hlustum með henni og forvitnumst um væntanlega vortónleika í Hörpu, sem hún segir að verði ævintýralegir. Missið ekki af Emilíönu í Helgarútgáfunni á Rás 2 kl...
27.02.2016 - 16:06

Ziggy Stardust í Santa Monica 1972

Í Konsert í kvöld syngur David Bowie sem Ziggy Stardust.
28.01.2016 - 12:38

Viðtal við Celestine, Great Grief og ITCOM!

Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir hljósmveitanna Celestine og Great Grief, en sveitirnar halda tónleika núna í vikunni. Það að auki heyrum við viðtal við hljósmveitina In the company of men sem var tekið upp fyrr í vikunni.
18.01.2016 - 08:09

Menningarveturinn - Sinfónían

Halla Oddný fékk að kynnast Kristni Sigmundssyni og Rico Saccani og ræða við þá um lífið, tilveruna og tónleika þeirra með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Dynfari - Sérstakir gestir

Sérstakir gestir þáttarins miðvikudaginn 13.maí eru meðlimir hljómsveitarinnar Dynfari, en hljómsveitin sendi frá sér marsmánuði breiðskífuna Vegferð tímans.
13.05.2015 - 09:39

How do you like Iceland?

Í Eldhúsverkum kvöldsins heyrum við í nokkrum listamönnum sem eru á leið til landsins. Árið 2015 virðist ætla að verða gott fyrir þá sem hafa gaman af góðum tónleikum. Stórar tónlistarhátíðir og stakir tónleikar á hverju strái, við kíkjum aðeins...
11.03.2015 - 12:01