tilnefningar

Eddan 2017: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna í Bíó Paradís í vikunni. Þar var einnig frumsýnd ný Eddu-verðlaunastytta ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, var kynntur. Áhorfendur munu koma til með að kjósa um sigurvegara í þeim...
01.02.2017 - 15:23

Eddan 2016: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís fyrr í dag. RÚV hlýtur (sem framleiðandi eða meðframleiðandi) 22 tilnefningar alls fyrir sjónvarpsefni.
10.02.2016 - 19:24

RÚV.is og KrakkaRÚV.is tilnefndir til vefverðlauna

RÚV.is og KrakkaRÚV.is eru tilnefndir til íslensku vefverðlaunanna sem bestu vefmiðlarnir. Tilnefningarnar eru ánægjuefni enda marka báðir vefir kaflaskil í sögu RÚV.
22.01.2016 - 14:40