Þriðjudagsbíó

Mikill máttur í kraftmikilli kvenhetju — ★★★★★

Star Wars - The Force Awakens hefur glatt milljónir Star Wars aðdáenda um allan heim undanfarna daga enda slegið aðsóknarmet hvarvetna. Myndin stendur fyllilega undir væntingum, að mati Huldu Geirsdóttur, kvikmyndarýnis Popplands.
23.12.2015 - 10:22

Tregi og tilfinningar— ★★★★½

Kvikmyndin Hrútar segir tilfinningaríka sögu af næmni og einlægni. Hún er bæði fyndin og sorgleg og spilar á tilfinningaskalann svo áhorfendur hrífast með.
27.05.2015 - 09:35

Vel heppnuð og hugguleg sumarmynd — ★★★★☆

Húmor og mannleg samskipti leika stærsta hlutverkið í kvikmyndinni Bakk sem er vel heppnuð og hugguleg sumarmynd. Hlýleg og skemmtileg, og fyrirtaks afþreying fyrir fólk á flestum aldri, sagði Hulda G. Geirsdóttir, kvikmyndarýnir Popplands.
12.05.2015 - 14:56

Ofurhetjur á yfirsnúningi — ★★★☆☆

The Avengers – Age of Ultron er nýjasta útspilið í kvikmyndagerð um Marvel teiknisöguhetjurnar þekktu. Þetta er Hollywood kvikmynd af stærstu gerð, öllu er til tjaldað og stórstjörnur í öllum hlutverkum. Hulda G. Geirsdóttir rýndi í þessa stórmynd í...
29.04.2015 - 09:20

Blóðberg: Mannleg mynd sem snertir strengi

Kvikmyndin Blóðberg er vel leikin og segir sögu sem snertir streng í hjarta áhorfandans. Hún virkar nokkuð fyrirsjáanlega til að byrja með en kemur svo skemmtilega á óvart, að mati Huldu G. Geirsdóttur kvikmyndarýnis Popplands á Rás 2.
15.04.2015 - 09:50

Gamansöm glæpamynd með skvettu af rómantík

Kvikmyndin Focus er létt og skemmtileg áhorfs og minnir óneitanlega á myndir eins og Ocean‘s 11 – nokkurs konar blanda af gaman- og glæpamynd, með skvettu af rómantík.
17.03.2015 - 13:42

Einstök en krefjandi

Kvikmyndina Birdman ætti allt kvikmyndaáhugafól að sjá, en hún er sérstök, áhugaverð og öðruvísi Hulda Geirsdóttir, kvikmyndarýnir Popplands sagði myndina einstaka, en krefjandi og ekki allra.
03.03.2015 - 17:09