Suðurnes

Enn stöðug skjálftavirkni á Reykjanesi

Enn er stöðug jarðskjálftavirkni við Fagradalsfjall á Reykjanesi þó að verulega hafi dregið úr henni. Frá miðnætti hafa verið mældir um 200 skjálftar. Sá stærsti var 3,2 að stærð og kom hann rétt fyrir klukkan sex í morgun. 
28.07.2017 - 07:47

Hvöttu til sunds á hættulegum stað

Á Facebook-síðu ferðaskrifstofunnar Guide to Iceland er myndband af manneskju að synda í Brimkatli á Reykjanesi. Við ketilinn eru viðvörunarskilti þar sem varað er við sundi. Forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness segir birtingu myndbandsins mjög...
25.07.2017 - 11:12

Nýr minnisvarði um Jón forseta reistur

Nýr minnisvarði um togarann Jón forseta RE var um síðustu helgi afhjúpaður á Stafnesi. Hann er til minningar um þá fimmtán sem fórust þegar togarinn strandaði árið 1928. Minnisvarða sem var þar fyrir var stolið.
24.07.2017 - 12:03

PCB í tjöru en ekki í jarðvegi

Niðurstöður fyrri hluta mælinga á jarðvegi ofan Iðavalla í Reykjanesbæ gefa til kynna að þar séu engin PCB-efni og lítils háttar af þungmálmum. PCB efni fundust aftur á móti í tjöru í jarðveginum.
18.07.2017 - 06:10

Vinnueftirlit skoðar atvikið ekki sérstaklega

Vinnueftirlitið telur ekki ástæðu til að fara í eftirlitsferð í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vegna atviks í nótt þegar 1600 gráðu heitur málmur flæddi á gólf. Töluverður reykur myndaðist í verksmiðjunni og slökkvilið var kallað út.
17.07.2017 - 14:03

Telur ekki ástæðu til að efla eldvarnir

Eldur kviknaði í kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík í Reykjanesbæ í nótt. Þetta er í annað sinn á þremur mánuðum sem eldur kviknar í verksmiðjunni. Kristleifur Andrésson, umhverfis- og öryggisstjóri fyrirtækisins, segir ekki ástæðu til að...
17.07.2017 - 12:35

Segir eldinn ekki hafa mikil áhrif

Slöngur og rafbúnaður í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík bráðnuðu í nótt þegar heitur málmur flæddi úr ofni og á gólf. Töluverðan reyk lagði frá verksmiðjunni í átt að Garði. 
17.07.2017 - 09:23

Eldur í kísilmálmverksmiðju United Silicon

Eldur kviknaði í kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík um þrjúleytið í nótt. Víkurfréttir greina frá þessu. Samkvæmt frétt blaðsins kviknaði eldurinn vegna mistaka sem gerð voru þegar unnið var við ofn verksmiðjunnar. Töluverðan, hvítan reyk...
17.07.2017 - 05:31

Jarðskjálfti við Kleifarvatn

Jarðskjálfti, 3,1 að stærð, varð við suðurenda Kleifarvatns laust fyrir miðnætti í kvöld. Fáir, mun minni skjálftar fylgdu í kjölfarið, en nú er allt með kyrrum kjörum. Skjálftinn fannst í Hafnarfirði og á Suðurnesjum, og dæmi eru um að fólk hafi...
15.07.2017 - 00:29

Vilja lögsækja kísilver og Umhverfisstofnun

Íbúasamtök í Reykjanesbæ sem kalla sig Samtök andstæðinga stóriðju í Helguvík hyggjast lögsækja United Silicon, sem rekur kísilver í Helguvík, Umhverfisstofnun og aðra þá opinberu aðila sem gera United Silicon kleift að halda áfram starfsemi sinni...
13.07.2017 - 06:09

Starfsleyfi Thorsil stendur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði í dag kæru á veitingu starfsleyfis til Thorsil ehf. sem áformar að reisa kísilverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ.
11.07.2017 - 15:29

Formaldehýð í útblæstri frá United Silicon

Vísbendingar eru um að efnin anhýdríð og formaldehýð séu í útblæstri frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í fyrstu niðurstöðum mælinga á vegum norsku loftrannsóknarstofnunarinnar, NILU.
07.07.2017 - 15:31

Hafa lagt hald á kókaín fyrir hálfan milljarð

Erlendur ríkisborgari situr í gæsluvarðhaldi eftir að hafa verið gripinn á Keflavíkurflugvelli með 2,2 kíló af kókaíni í lok síðasta mánaðar. Hann bætist í hóp 12 erlendra ríkisborgara og eins Íslendings sem hafa annað hvort verið dæmdir eða ákærðir...
05.07.2017 - 08:20

Kvartanir vegna mengunar daglega

Umhverfisstofnun hefur undanfarna daga fengið sendar eina til tvær kvartanir á dag vegna mengunar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík í Reykjanesbæ.
30.06.2017 - 15:58

Segir lestina á fullri ferð

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær samstarfssamning um lest á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Fyrr í vikunni samþykktu bæjaryfirvöld í Garðabæ slíkan samning og sveitarfélögin á Suðurnesjum síðasta haust. Á næstunni verður málið tekið...
30.06.2017 - 08:32