Suðurnes

Kviknaði í rafsígarettu í flugvélinni

„Það virðist vera svo, eftir því sem við höfum fengið að vita, að það hafi kviknað í rafsígarettu í farangurshólfi ofan sætanna. Þeirri sígarettu var síðan kastað inn á klósett. Þá fer eldvarnakerfið í gang og það er ljóst að það er eldur um borð,“...
13.09.2017 - 22:27

Ekki reyndist þörf á slökkvistarfi um borð

Hæsta viðbúnaðarstig var gefið út eftir að tilkynnt var um eld um borð í Airbus-farþegaþotu Wizz Air. 147 farþegar voru um borð. Vélin var á leið til Wrocklaw í Póllandi og var kominn yfir Mýrdalsjökul þegar henni var snúið aftur til Keflavíkur þar...
13.09.2017 - 19:36

Magnús segir ásakanir rangar og tilhæfulausar

Magnús Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, segir að ásakanir á hendur sér séu rangar og tilhæfulausar. Stjórn United Silicon hefur kært Magnús vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals. Hann á að hafa dregið sér...
12.09.2017 - 17:10

Arion og lífeyrissjóðir íhuga að kæra Magnús

Arion banki, sem er orðinn langstærsti eigandi United Silicon, íhugar að kæra Magnús Garðarson, stofnanda félagsins, vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot. Útlendingar eiga nú nær ekkert í félaginu en lífeyrissjóðir, sem eiga hlut á móti Arion,...
12.09.2017 - 12:26

Talinn hafa dregið sér rúman hálfan milljarð

Stjórn United Silicon hefur kært fyrrverandi forstjóra félagsins vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot. Talið er að hann hafi dregið sér rúman hálfan milljarð króna, jafnvel allt frá stofnun félagsins.
11.09.2017 - 18:38

Kæra fyrrverandi forstjóra United Silicon

Stjórn United Silicon hefur kært Magnús Garðarsson, fyrrverandi forstjóra og stofnanda fyrirtækisins, til embættis héraðssaksóknara. Það er vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals frá árinu 2014. Stjórnin sendi kæru til embættis...
11.09.2017 - 14:47

„Samvinnan leiðir til sameiningar“

Íbúar Garðs og Sandgerðis kjósa um sameiningu sveitarfélaganna laugardaginn 11. nóvember næstkomandi. Verði meirihluti í báðum sveitarfélögum hlynntur sameiningu þá verður kosin ný bæjarstjórn fyrir nýtt sameinað sveitarfélag í kosningum næsta vor.
08.09.2017 - 07:00

United Silicon fær greiðslustöðvun

United Silicon var veitt greiðslustöðvun til fjórða desember í héraðsdómi Reykjaness í dag. Óskað var eftir greiðslustöðvun í síðasta mánuði til að freista þess að koma rekstri kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík á réttan kjöl.
04.09.2017 - 15:31

Hugnast vel að verksmiðjunni sé lokað

Bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ hugnast það vel að Umhverfisstofnun hafi fyrirskipað stöðvun starfsemi í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík við Reykjanebæ, segir bæjarstjórinn. Forsvarsmenn United Silicon vilja ekki tjá sig um fyrirmæli...
02.09.2017 - 13:34

Ofurölvi farþegar með óspektir á flugvellinum

Nokkuð hefur verið um óspektir hjá farþegum um Keflavíkurflugvöll undanfarna daga og erill hjá lögreglu eftir því. Þrír ofurölvi farþegar áreittu samferðafólk sitt á leið til landsins í fyrrinótt en voru sofnaðir þegar lögreglu bar að garði. Þeir...
02.09.2017 - 12:09

Verða að uppfylla mörg skilyrði

United Silicon verður að uppfylla mörg skilyrði áður en heimild verður gefin fyrir því að hefja á ný rekstur kísilverksmiðjunnar í Helguvík við Reykjanesbæ, segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. Stofnunin stöðvaði starfsemi...
02.09.2017 - 08:01

Stöðva starfsemi United Silicon

Umhverfisstofnun tók í dag ákvörðun um að stöðva starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni.
01.09.2017 - 21:34

Vill ekki aðra verksmiðju í Helguvík

Mengun frá kísilverksmiðju United Silicon er óboðleg íbúum í Reykjanesbæ, segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra. Hún efast um að úrbætur dugi til að bæta ástandið. Henni hugnast ekki áform Thorsil um aðra kísilverksmiðju í Helguvík.
30.08.2017 - 12:26

Ætla að höfða mál gegn United Silicon

Samtök andstæðinga stóriðju í Helguvík ætla að höfða mál gegn United Silicon. Rekstur kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík verður stöðvaður tíunda september hafi úrbætur ekki verið gerðar. Einar Már Atlason, formaður samtakanna, vill láta loka...
25.08.2017 - 12:38

Kísilverksmiðjan rædd á íbúafundi

Fjölmennur fundur var haldinn í Stapa í Reykjanesbæ í kvöld á vegum Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík. Fyrir fundinum lá ályktun þar sem biðlað er til Almannavarna að bregðast skjótt við mengun í bænum því réttur íbúa sé að hafa hreint loft.
24.08.2017 - 23:04