Stundin okkar

Barnaskari hertekur Útvarpshúsið

Útvarpshúsið í Efstaleiti er núna fullt út úr dyrum af fjörugum og kraftmiklum krökkum sem biðu spenntir eftir að komast í prufur fyrir Stundina okkar.
01.06.2017 - 17:22

Krakkar búa til efni fyrir Útvarps stundina okkar

Í byrjun mánaðar var námskeið á vegum KrakkaRÚV í upptöku- og útvarpsþáttagerð í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum.

Bríet yfirheyrir stjörnurnar – seinni hluti

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar 2017 fer fram í Háskólabíói í kvöld, þar sem sex lög verða flutt. Bríet kom í útvarpshúsið á dögunum, fann þar stjörnurnar sem flytja lögin og yfirheyrði þær fyrir Stundina okkar.
02.03.2017 - 17:17

Bríet yfirheyrir stjörnurnar í Söngvakeppninni

Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2017 fer fram í Háskólabíói á laugardagskvöld, þar sem sex af tólf lögum verða flutt. Bríet kom í útvarpshúsið nú á dögunum, fann þar nokkrar Söngvakeppnisstjörnur og yfirheyrði þær fyrir Stundina okkar.
24.02.2017 - 14:18

Epískur stjörnufans í Stundinni okkar

Stundin okkar verður með ævintýralegu sniði um helgina. Í ljós kemur að leikhúsið leynir á sér og Gói kemst í hann krappann í innstu afkimum þess.
27.11.2015 - 13:47

Margfaldur Laddi í Stundinni okkar

Laddi var aðalgestur í Stundinni okkar á RÚV, en hann var ekki einn á ferð. Elsa Lund, Þórður húsvörður, Dengsi, Eiríkur Fjalar, Skúli rafvirki og Saxi læknir tóku lagið með honum og Góa.
05.11.2014 - 12:31

Geimlagið

27.10.2013 - 18:30

Sófaferðalag

27.10.2013 - 18:00